Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mýrarauði no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mýra-rauði
 1
 
 járnbrák á mýravatni
 2
 
 jarðfræði
 afbrigði af brúnjárnsteini, oftast frauðkenndur og óhreinn, myndast við efnaveðrun bergs og safnast fyrir í mýrum (fyrrum notaður til járnvinnslu)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík