Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

myndband no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mynd-band
 1
 
 segulband sem geymir mynd og hljóð, myndbandsspóla
 2
 
 stutt kvikmynd eða myndskeið, einkum í tengslum við popptónlist
 dæmi: hljómsveitin ætlar að gera myndband við nýja lagið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík