Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

myndast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 formast, mótast, verða til
 dæmi: kol myndast á löngum tíma í jörðinni
 dæmi: stórir hringir mynduðust á yfirborði vatnsins
 dæmi: roði myndaðist í vöngum hennar
 2
 
 koma (svona) út á ljósmynd
 myndast <vel>
 
 dæmi: drottningin myndast alltaf ágætlega
  
orðasambönd:
 myndast við að <baka>
 
 baka með tregðu eða fyrirhöfn, leitast við að baka
 dæmi: ég var að myndast við að taka til þegar síminn hringdi
 mynda
 myndaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík