Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mynd no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 eftirmynd, teiknuð eða tekin á myndavél
 mynd af <húsinu>
 mála mynd
 taka mynd
 2
 
 kvikmynd, bíómynd
 fara á myndina
 taka upp myndina
 3
 
 lýsing á e-u
 bregða upp mynd af <honum>
 draga upp mynd af <atburðinum>
 gefa <rétta> mynd af <ástandinu>
 4
 
 málfræði
 form sem sagnorð stendur í, germynd, miðmynd eða þolmynd
  
orðasambönd:
 <þetta> birtist í <ýmsum> myndum
 
 þetta kemur fram á ýmsan hátt, með ýmsu móti
 <þetta> kemur fram í <margbreytilegum> myndum
 
 þetta kemur fram á margvíslegan hátt
 taka <þetta> inn í myndina
 
 reikna með því, taka tillit til þess
 það er engin mynd á <þessu>
 
 þetta er ekki nógu vel gert
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík