Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mylla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 vatns- eða vindknúið mannvirki til að mala korn
 [mynd]
 2
 
 tveggja manna borðspil
  
orðasambönd:
 <ummælin> eru vatn á myllu <andstæðinganna>
 
 <ummælin> eru gagnleg fyrir <andstæðingana>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík