Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mús no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítið nagdýr (af ýmsum tegundum)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 2
 
 tölvur
 smátæki tengt tölvu, notað til að stýra ýmsum aðgerðum á skjánum
 [mynd]
  
orðasambönd:
 vatna músum
 
 gráta, tárast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík