Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

múr no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 steyptur eða hlaðinn veggur, steinveggur
 dæmi: borgin er umlukin háum múr
 2
 
 yfirfærð merking
 hindrun, tálmi
 dæmi: aðallinn hafði reist múra milli sín og borgaranna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík