Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aldin no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 grasafræði
 safaríkt ber, belgur eða annað sem fræ blómplöntu eða trés þroskast í eftir blómgun, oft sætt á bragðið og litríkt
 2
 
 ávöxtur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík