Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

múgur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 fjöldi fólks
 múgur og margmenni
 
 mikið fjölmenni, margt fólk
 það er múgur manns <á flugvellinum>
 2
 
 skríll
 dæmi: æstur múgurinn kveikti í bílnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík