gefur formlegan blæ, táknar ályktun út frá upplýsingum
dæmi: gripirnir munu vera frá 10. öld
dæmi: vegurinn mun vera lokaður
_____________________ Úr málfarsbankanum:
<i>Munu</i>: Nt. mun, þt. mundi eða myndi, nh. þt. mundu. <i>Hann segist munu koma. Hann sagðist mundu koma.</i> Ekki er rétt að segja: „þið munið sitja eftir á morgun“, frekar: þið munuð sitja eftir á morgun. Þetta er augljóst ef eintalan er notuð, rétt er að segja: þú munt sitja eftir á morgun, ekki: „þú munir sitja eftir á morgun“. _________________________________