Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

munstur no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mynd til skrauts, gjarnan síendurtekin
 dæmi: dúkur með fallegu munstri
 2
 
 samfellt kerfi sem sýnir endurtekningu, vanahegðun
 dæmi: samband þeirra eru fast í gömlu munstri
 (mælt er með rithættinum -mynstur)
 mynstur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík