Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aldeilis ao
 
framburður
 orðhlutar: al-deilis
 sannarlega, svo sannarlega
 dæmi: þú hefur aldeilis verið að versla
 dæmi: þetta eru aldeilis fréttir
 dæmi: hann er aldeilis ánægður með sjálfan sig
 ekki aldeilis
 
 alls ekki, sannarlega ekki
 dæmi: hann fær ekkert sælgæti, ekki aldeilis
 það er aldeilis
 
 táknar undrun eða hneykslun
 dæmi: það er aldeilis að þú ert dugleg að baka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík