Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

munnlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: munn-legur
 mæltur fram, ekki skrifaður
 dæmi: sagan hefur varðveist í munnlegri geymd
 munnlegt próf
 munnlegur samningur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík