Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aldaöðli no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: alda-öðli
 form: þágufall
 <þetta hefur þekkst> frá aldaöðli
 
 
framburður orðasambands
 í margar aldir, frá öndverðu
 dæmi: vegurinn yfir heiðina hefur verið þjóðleið frá aldaöðli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík