Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 muna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 hafa (e-ð) fast í minni sér
 dæmi: ég man ekki lengur vísuna
 dæmi: mundu að slökkva ljósið
 dæmi: manstu símanúmerið hjá bankanum?
 muna eftir <henni>
 
 dæmi: ég mundi ekki eftir afmælinu hennar
 dæmi: hún mundi eftir að loka glugganum
 dæmi: hann man óljóst eftir leigubílstjóranum
 muna ekki til þess
 
 muna ekki eftir því
 dæmi: ég man ekki til þess að tækið hafi nokkurntíma bilað
 ég skal muna <honum> þetta
 
 ég gleymi ekki því sem hann gerði eða sagði í óþökk minni, mér til miska eða skapraunar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík