Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mótvægi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mót-vægi
 e-ð sem vegur upp á móti e-u öðru
 dæmi: ljósið af kertunum var notalegt mótvægi við myrkrið
 dæmi: honum finnst þurfa meira mótvægi við íhaldsflokkinn á þinginu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík