Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

móttaka no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mót-taka
 1
 
 einkum í fleirtölu
 það að taka á móti e-m eða e-u
 dæmi: við fengum góðar móttökur hjá hjónunum
 2
 
 staður í anddyri hótels, gistihúss, eða sjúkrahúss, þar sem komendur eru skráðir og þeim veitt ýmiss konar hagnýtar upplýsingar, leiðbeiningar og þjónusta; skrifstofa í stofnun eða fyrirtæki þar sem tekið er á móti fólki og erindum
 dæmi: hann gekk inn í móttökuna á hótelinu
 3
 
 formlegt stutt samkvæmi af tilteknu tilefni
 dæmi: þeim var boðið í móttöku í sendiráðinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík