Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mótstaða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mót-staða
 1
 
 það að standa gegn e-u, viðnám, andstaða
 dæmi: frumvarpið mætti mikilli mótstöðu í þinginu
 2
 
 mótstöðuafl
 dæmi: hann hefur litla mótstöðu gegn inflúensu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík