Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mótspyrna no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mót-spyrna
 það að spyrna gegn e-u, líkamleg eða huglæg andstaða
 dæmi: maðurinn veitti mótspyrnu við handtökuna
 dæmi: tillaga ráðherrans mætti harðri mótspyrnu stjórnarandstæðinga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík