Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mótmæli no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mót-mæli
 það að mótmæla, lýsa yfir gagnstæðri skoðun eða viðhorfi
 mótmæli gegn <þessari ákvörðun>
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Nafnorðið <i>mótmæli</i> er fleirtöluorð í hvorugkyni. Ein, tvenn, þrenn, fern mótmæli. <i>Þeir hreyfðu engum mótmælum.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík