Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mótbyr no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mót-byr
 1
 
 andbyr á siglingu, mótvindur
 dæmi: skipið barðist við mótbyr í marga daga
 2
 
 andstaða, mótlæti
 dæmi: þrátt fyrir mótbyrinn var það fjarri þeim gefast upp
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík