Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mótaður lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 formaður á e-n hátt, myndaður
 dæmi: fíllinn er mótaður í leir
 dæmi: hæfileikar drengsins eru ekki mótaðir til fulls
 dæmi: hugmyndaheimur skáldverksins er mótaður af rómantík nítjándu aldar
 móta
 mótast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík