Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

móta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 forma (e-ð), gera líkan (að e-u)
 dæmi: hann á að móta nýja stefnu í fyrirtækinu
 dæmi: kastalinn er mótaður úr sandi
 það mótar fyrir <húsinu>
 
 það grillir í ..., húsið er rétt sýnilegt
 dæmi: það mótaði óljóst fyrir hestunum í þokunni
 mótast
 mótaður
 mótandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík