Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 mót no hk
 
framburður
 beyging
 form, t.d. fyrir kökur
 [mynd]
  
orðasambönd:
 vera steyptur í sama mót og <allir aðrir>
 
 vera sömu gerðar og hinir
 <eyðslan> er með <meira> móti
 
 fjárútlátin eru meiri en vanalega
 <veðrið> er með <besta> móti
 
 veðrið er betra en oft áður
 <geta> með engu móti <lesið þetta>
 
 geta alls ekki lesið þetta
 <geta þetta ekki> með góðu móti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík