Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 mót no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 samkoma fólks á tilteknum stað af tilteknu tilefni
 dæmi: mót hestamanna
 2
 
 íþróttamót
  
orðasambönd:
 koma til móts við <kröfur hans>
 
 mæta, verða við kröfum hans
 <þau> mæla sér mót
 
 þau ákveða að hittast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík