Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mór no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þýft, þurrt landsvæði með sérstökum gróðri, mólendi
 2
 
 jarðlag undir grassverði myndað úr jurtaleifum á votlendi, notað til eldsneytis
 taka upp mó
  
orðasambönd:
 malda í móinn
 
 mótmæla nokkuð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík