Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

móða no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þétting gufu á t.d. rúðu eða spegli
 2
 
 gufa eða ryk í lofti, mistur
 3
 
 gamalt
 breið og straumlygn á
  
orðasambönd:
 <vera horfinn> yfir móðuna miklu
 
 vera dáinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík