Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

moka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 færa (e-ð) til með skóflu
 dæmi: ég mokaði snjóinn af tröppunum
 dæmi: hann mokar moldinni í hrúgu
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 hreinsa (e-ð) með skóflu
 dæmi: hann mokaði gangstíginn
 dæmi: þær mokuðu út úr hesthúsinu
 moka flórinn
 
 moka mykju af gólfi gripahúss
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík