Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mjúkur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem gefur eftir, án hörku
 dæmi: mjúkur sófi
 dæmi: dansarinn er mjúkur í hreyfingum
 2
 
 mildur
 dæmi: herbergið er allt í mjúkum tónum
 3
 
 (hljóð, rödd)
 sem lætur þýðlega í eyrum
 4
 
 dálítið feitur
 dæmi: ég er ekki beint feit en í mýkri kantinum
 5
 
 dálítið ölvaður, kenndur
  
orðasambönd:
 vera mjúkur á manninn
 
 vera mjög vingjarnlegur, eða fleðulegur, með smjaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík