Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mjór lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (ekki breiður)
 ekki breiður, lítill á þverveginn
 dæmi: mjótt rör
 dæmi: rúmið er mjótt
 dæmi: vegurinn er mjór á kafla
 2
 
  
 grannur
 dæmi: ég var óskaplega mjó þegar ég var barn
 3
 
 (rödd)
 veikur og með hárri tíðni
  
orðasambönd:
 það munaði mjóu <að við misstum af fluginu>
 
 það munaði litlu að við misstum af fluginu
 það var mjótt á mununum <í kosningunum>
 
 það var lítill munur á milli aðila
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík