Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mjólka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 ná mjólk úr spena eða brjósti
 dæmi: hann mjólkaði kýrnar
 dæmi: hún mjólkar sig handa barninu
 2
 
 framleiða mjólk
 dæmi: kýrin mjólkar ekki nógu mikið
 mjólkandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík