Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mjókka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð) mjórra
 dæmi: smiðurinn mjókkaði hillurnar fyrir mig
 mjókka <veginn> um <2 metra>
 2
 
 verða mjórri, þrengjast
 dæmi: gatan mjókkar nálægt horninu
 dæmi: hún má ekki mjókka meira
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík