Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mjálma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (um kött) gefa frá sér mjálm
 dæmi: kötturinn mjálmaði fyrir utan dyrnar
 2
 
 sífra (um e-ð)
 dæmi: krakkarnir eru enn að mjálma um bekkjarskemmtun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík