Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

misþyrming no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mis-þyrming
 1
 
 einkum í fleirtölu
 gróft líkamlegt ofbeldi
 dæmi: hann varð fyrir misþyrmingum í fangelsinu
 2
 
 slæm meðferð, afbökun
 dæmi: þessi söngur er misþyrming á fallegu lagi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík