Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

misþyrma so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mis-þyrma
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 beita (e-n) grófu ofbeldi
 dæmi: þeir réðust á hann og misþyrmdu honum
 dæmi: henni var misþyrmt af sambýlismanni sínum
 2
 
 fara illa með (e-ð)
 dæmi: þessi viðmælandi fréttamannsins misþyrmir tungumálinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík