Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mistakast so
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mis-takast
 form: miðmynd
 heppnast ekki, fara illa
 dæmi: tilraunir til að bjarga skipsflakinu mistókust
 dæmi: fyrirætlanir þeirra hafa mistekist
 það mistókst að <gera við þvottavélina>
 <mér> mistekst <þetta>
 
 dæmi: henni mistókst að ná mynd af goshvernum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík