Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

misstíga so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mis-stíga
 misstíga sig
 
 1
 
 stíga illa niður, snúa sig á fæti
 dæmi: ég missteig mig illa á vinstri fæti
 2
 
 gera mistök
 dæmi: leikmennirnir misstigu sig á lokasprettinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík