Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

missjást so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 frumlag: þágufall
 taka skakkt eftir (e-u), sjást yfir (e-ð)
 dæmi: honum missást þegar hann las flugáætlunina
 dæmi: missést mér eða ertu í peysunni öfugri?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík