Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

missir no kk
 
framburður
 beyging
 það að missa e-ð, það að e-ð er tapað, horfið
 dæmi: hún átti mjög erfitt eftir missi föður síns
 það er (mikill) missir að <versluninni>
 
 það er skaði að hún skuli vera hætt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík