Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

misnota so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mis-nota
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 nota (e-ð) til ills eða á vondan hátt, nota (e-ð) í þágu sjálfs sín
 dæmi: fyrirtækið misnotaði upplýsingar um fjárhag einstaklinga
 2
 
 nota (e-ð) í óhófi sér til skaða
 dæmi: hún hefur misnotað áfengi um árabil
 3
 
 níðast á kynferðislega (einkum börnum eða minni máttar)
 dæmi: hann var dæmdur fyrir að misnota tvær stúlkur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík