Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mismunur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mis-munur
 það sem munar á e-u tvennu, munur
 dæmi: mikill mismunur er á klæðaburði fólks eftir stétt
 dæmi: við fengum vissa upphæð fyrir bíóferðinni, mismuninn borguðum við úr eigin vasa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík