Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mislíka so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mis-líka
 frumlag: þágufall
 fallstjórn: nefnifall
 líka ekki (e-ð), kunna ekki við (e-ð), fella sig ekki við (e-ð)
 dæmi: henni mislíkaði bréfið frá bankanum
 dæmi: þingmanninum mislíkaði spurningar blaðamannanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík