Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

miskunn no kvk
 
framburður
 beyging
 mildi, vægð
 sýna <henni> enga miskunn
  
orðasambönd:
 <fá að gera þetta> fyrir náð og miskunn
 
 fá að gera það vegna góðvildar, náðarsamlegast
 dæmi: fyrir náð og miskunn útibússtjórans fékk ég bankalán
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík