Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

misdægurt lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mis-dægurt
 <henni> verður <sjaldan> misdægurt
 
 hún verður sjaldan veik
 dæmi: á öllum þessum árum á sjónum varð honum bara einu sinni misdægurt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík