Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

misbjóða so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mis-bjóða
 fallstjórn: þágufall
 móðga (e-n), hneyksla (e-n)
 dæmi: bíómyndin misbauð mörgum áhorfendum
 <henni> er misboðið
 
 dæmi: mér var stórlega misboðið þegar ég fékk reikninginn
 dæmi: honum fannst sér misboðið á fundinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík