Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mis ao
 
framburður
 fara á mis við <móðurumhyggjuna>
 
 
framburður orðasambands
 missa af ..., fá ekki að njóta ...
 dæmi: hann fór á mis við eðlilegt félagslíf
 <þeir> fara/farast á mis
 
 þeir hittast ekki á ferð sinni, missa af hvor öðrum
 dæmi: við ætluðum að hittast í versluninni en fórum á mis
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík