Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

minnisstæður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: minnis-stæður
 sem gleymist ekki, sem maður minnist oft
 dæmi: leikkonan er mörgum minnisstæð
 dæmi: mér er það minnisstætt þegar ég fór fyrst til útlanda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík