Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 minni no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hæfileikinn til að muna
 festa sér <þessar ráðleggingar> í minni
 leggja <tölurnar> á minnið
 mér líður <þessi atburður> <seint> úr minni
 mig rekur minni til þess að <hafa séð þessa bók>
 2
 
 bókmenntafræði
 mótíf, sagnaminni
 dæmi: vonda stjúpan er þekkt minni úr ævintýrum
 3
 
 tölvur
 vinnsluminni eða innra minni tölvu
  
orðasambönd:
 flytja minni <ættjarðarinnar>
 
 segja nokkur orð til heiðurs ættjörðinni
 mæla fyrir minni <hennar>
 
 segja nokkur orð til heiðurs henni
 <þetta afmæli> er í minnum haft
 
 menn muna lengi eftir þessu afmæli
 <svo mikill snjór hefur ekki sést> í manna minnum
 
 svo mikill snjór hefur ekki sést svo lengi sem elstu menn muna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík