Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

minna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 minna <hana> á <þetta>
 
 gera henni viðvart um þetta, láta hana muna þetta
 dæmi: þetta minnir okkur á að hafa útidyrnar læstar
 dæmi: hann minnti mig á afmælisveisluna næsta dag
 dæmi: ég vil minna á fundinn klukkan 10
 2
 
 líkjast (e-u), kalla fram minningu (um e-ð)
 dæmi: lögun hússins minnir á tjald
 3
 
 frumlag: þolfall
 <mig> minnir <þetta>
 
 ég held að ég muni þetta
 dæmi: mig minnir að ég hafi keypt þetta í Frakklandi
 dæmi: hana minnti að þessi veitingastaður væri dýr
 minnast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík