Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

minjar no kvk ft
 
framburður
 beyging
 fornar leifar
 dæmi: minjar um gamla byggð
 friðlýstar minjar
  
orðasambönd:
 <hún gaf mér ljósmynd> til minja <um ferðalagið>
 
 hún gaf mér hana til minningar um það
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík